Skráðu þig í eininganám
Eftir að hafa lokið 1 – 5 einingum getur þú fengið einingarnar þínar metnar sem áfanga, að undangengnu prófi.
Sýnishorn
Þetta námsefni, vigrar I er hluti af 5 eininga stærðfræðiáfanga á öðru þrepi sem ber titilinn “Vigrar, hornaföll og keilusnið”. Smelltu hér til að nálgast betri lýsingu á námseiningunni. Þetta námsefni er undanfari hornafalla og þríhyrninga.
Vigrar I
Eining 1.0 kr. 3000
Námsþátturinn rætur og veldi tilheyrir stærðfræðinámi á fyrsta þrepi og hentar nemendum á efstu stigum grunnskólans. Þetta námsefni hentar jafnframt þeim sem þurfa að skerpa á grunnþáttum stærðfræðinnar.
Rætur og veldi
Eining 1.0 kr. 3000
Undirstöðuatriði tölfræðinnar (STÆR2T05) er 5 eininga áfangi í tölfræði. Það er einnig hægt að kljúfa áfangann niður og taka eina einingu í einu. Þá er byrjað á tölfræði 2A sem er 2 eininga áfangi og því næst 2B (1 eining), 2C (1 eining) og að lokum 2D (1 eining).
Nánari upplýsingar um STÆR2T05 (2A, 2B, 2C og 2D) er að finna hér.
Tölfræði I